Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fylgiskjal
ENSKA
enclosure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Að því er varðar þá samningsaðila sem samningur þessi hefur öðlast gildi gagnvart kemur hann í stað samnings aðildarríka að Atlantshafsbandalaginu um öryggismál (Security Agreement by the Parties to the North Atlantic Treaty Organization) sem Norður-Atlantshafsráðið samþykkti í viðauka A (1. málsgrein) við viðbæti við fylgiskjal D.C.2/7, hinn 19. apríl 1952, og var síðar felldur inn í fylgiskjal A(1. málsgrein) við C-M (5515) (Lokagerð) sem Norður-Atlantshafsráðið samþykkti hinn 2. mars 1955.

[en] This Agreement shall with respect to the Parties for which it entered into force supersede the « Security Agreement by the Parties to the North Atlantic Treaty Organization » approved by the North Atlantic Council in Annex A (paragraph 1) to Appendix to Enclosure to D.C.2/7, on 19th April, 1952, and subsequently incorporated in Enclosure « A » (paragraph 1) to C-M (5515) (Final), approved by the North Atlantic Council on 2nd March, 1955.

Skilgreining
skjal er hefur að geyma texta, mynd eða aðrar upplýsingar sem ætlað er að styrkja eða sanna það sem segir í öðru skjali (aðalskjali). F. eru oft meðal framlagðra skjala í dómsmálum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Samningur milli aðildarríkja að Norður-Atlantshafssamningnum um upplýsingaöryggi

Skjal nr.
T07Ssecur-info-nato
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira